Skip to product information
1 of 6

Kreo

Pikachu Labubu - Kreo Krútt

Pikachu Labubu - Kreo Krútt

Regular price 0 ISK
Regular price Sale price 0 ISK
Sale Sold out
Taxes included. Shipping calculated at checkout.

 

Pikachu Labubu – Kreo KrútT!

 

Þessi Labubu í Pikachu búining er algjör prakkari!

Með stór augu, skarpa tennur og dúnkenndan gulan búning, er hann bæði krúttlegur og örlítið ógnandi – akkúrat blanda sem fangar augað. Stendu sjálfur og fullkominn upp í hillu fyrir alvöru safnara.

  • ca 20 cm á hæð
  • 3D prentaður úr hágæða PLA – endingargott og umhverfisvænt
  • Fíngerð áferð með áberandi smáatriðum
  • Stendur sjálfur 
  • Einstök gjöf fyrir bæði Pokémon aðdáendur og Labubu safnara

 

Kreo — þar sem ævintýrin lifna við

 

View full details