Sérpantanir

Sérpantanir

Ertu með sérósk? Við elskum að taka þátt í nýjum hugmyndum í 3D prentun!
Ef þú vilt sérsníða vöru – hvort sem það er sérstakt kort, önnur stærð, litir eða ný hönnun – þá erum við meira en til í að hjálpa.

Sendu okkur skilaboð í gegnum formið eða á kreo@kreo.is og láttu okkur vita:

  • Hvað þú hefur í huga

  • Óskir um stærð, lit eða efni

  • Sérstakar hugmyndir eða tilefni

Við svörum með verðtilboði og upplýsingum um afhendingartíma. Sérpantanir eru einmitt það sem við höfum mest gaman af!