Farðu í vöruupplýsingar
1 of 8

Kreo

Letidýr - Kreo Krútt Flex

Letidýr - Kreo Krútt Flex

Venjulegt verð 0 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 0 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir. Sending reiknuð við kassa.
Color: Rainbow
Stærð

Letidýrið litla er rólegt og ótrúlega sætt dýr sem elskar að hanga og njóta lífsins. Með sveiganlegan líkama og mjúkar hreyfingar sem gerir það fullkomið til að stilla upp í alls konar slökunarstellingar. Fáanlegt í fjórum stærðum svo þú getur safnað þér í heila fjölskyldu.

 

Hægt er að bæta við litlu tréi sem letidýrið hangið á – fullkomið heimili fyrir þetta slaka krútt.

Upplýsingar:

  • sveigjanlegt
  • Til í fjórum stærðum (5–15 cm)
  • Frístandandi fígúra
  • Prentað úr PLA – lífbrjótanlegt og umhverfisvænt efni

 

Letidýrið litla er fullkomið sem gjöf, skraut eða einfaldlega til að minna þig á að slaka á og brosa.

Skoða allar upplýsingar